Ársreikningar íþróttafélaga 2013

Málsnúmer 201404131

Vakta málsnúmer

Íþrótta- og æskulýðsráð - 56. fundur - 06.05.2014

Kl. 16:30 mættu á fundinn mættu fulltrúar íþróttafélaga í Dalvíkurbyggð og sátu til loka. Eftirfarandi voru mættir:
Kristján Ólafsson (UMFS)
Þórunn Andrésdóttir (Fimleikadeild UMFS)
Eyrún Rafnsdóttir (Barna og unlingaráð
UMFS)
Magnús Magnússon (Frjálsíþróttadeild UMFS)
Magni Óskarsson (Dalvík/Reynir)
Gísli Bjarnason (Golfklúbburinn Hamar)
Elín Björg Unnarsdóttir (Sundfélagið Rán)
Marinó Þorsteinsson (Ungmennafélagið Reynir)
Jón Haraldur Sölvason og xxx (Ungmennafélagið Þorsteinn Svörfuður)
Lilja Björk Reynisdóttir (Hestamannfélagið Hringur)
Jón Halldórsson og Gerður Olafsson (Skíðafélag Dalvíkur)

Hvert félag gerði grein fyrir ársreikningi síns félags í stuttu máli. Rætt var um stöðu félaganna og framtíð þeirra.