Menningarsjóður 2012

Málsnúmer 201202113

Vakta málsnúmer

Menningarráð - 29. fundur - 08.03.2012

&Með fundarboði fylgdu reglur menningarsjóðs.

 

Menningarráð samþykkir að vinna eftir þeim óbreyttum og auglýsa á næstunni eftir umsóknum í sjóðinn. Jafnframt er stefnt að afgreiðslu umsókna á næsta fundi ráðsins. Ráðið minnir á að styrkþegar eiga að skila greinargerð að verkefni loknu sbr. 5. gr. reglnanna.