Til afgreiðslu
2. liður
Liður 6 er afgreiddur í sér lið á dagskrá.
-
Atvinnumála- og kynningarráð - 48
Atvinnumála- og kynningarráð Dalvíkurbyggðar fagnar þeim markmiðum sem nefnd eru í sóknaráætluninni. Með skilvirkni, fjármagni og ákveðni ætti að vera hægt að framfylgja þeim faglega og vel.
Ráðið vill ítreka mikilvægi þess að skólar svæðisins bjóði upp á menntun í takt við atvinnulífið. Tækniiðnaði fleytir hratt fram og hefur ráðið áhyggjur af því að brátt verði vöntun á tæknimenntuðum einstaklingum. Á svæðinu eru mörg sóknartækifæri.
Náist að framfylgja markmiðum um nýsköpun og þróun sem nefnd er í áætluninni verður ekki annað séð en að það sé afar jákvætt fyrir svæðið í heild.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Atvinnumála- og kynningarráð - 48
Atvinnumála- og kynningaráð samþykkir samhljóða með 5 atkvæðum að veitt verði það framlag sem óskað er eftir frá Flugklasanum 66 N og vísar málinu áfram til afgreiðslu byggðarráðs.
Atvinnumála- og kynningaráð vill koma á framfæri mikilvægi áframhaldandi uppbyggingar á Akureyrarflugvelli til framtíðar. Uppbygging verði til mikilla hagsbóta fyrir svæðið í heild.
Niðurstaða þessa fundar
Samþykkt
Bókun fundar
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum áframhaldandi framlag til Flugklasans Air 66N 2020-2023, 300 kr á íbúa á ári í 3 ár.
-
Atvinnumála- og kynningarráð - 48
Skýrsla flugklasans lögð fram til kynningar fyrir ráðið.
Formaður fór síðan yfir punkta sína frá málþinginu en hann sótti þingið fyrir hönd Atvinnumála- og kynningarráðs.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Atvinnumála- og kynningarráð - 48
Atvinnumála- og kynningarráð kynnir sér samstarfsmöguleika og tækifæri sem gefast í gegnum sjóðinn fyrir næsta umsóknarár en umsóknarfrestur þessa árs er þegar liðinn.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar
-
Atvinnumála- og kynningarráð - 48
Þjónustu- og upplýsingafulltrúi fór yfir kannanirnar á fundinum.
Ákveðið var að senda atvinnulífskönnunina út eftir helgi, 11. nóvember. Frestur til að svara könnuninni ákveðinn tvær vikur og síðasti dagur því 25. nóvember.
Könnun um ímynd Dalvíkurbyggðar verður send út 25. nóvember og frestur til að svara henni verður 31. des 2019.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Atvinnumála- og kynningarráð - 48
Atvinnumála- og kynningarráð gerir ekki athugasemdir við erindisbréfið og er það samþykkt samhljóða með 5 atkvæðum.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar. Er afgreitt í sér lið á dagskrá.
-
Atvinnumála- og kynningarráð - 48
Lagt fram til kynningar
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
Enginn tók til máls um fundargerðina og annað í fundargerðinni þarfnast ekki afgreiðslu. Þeir liðir sem ekki þarfnast afgreiðslu eru því lagðir fram til kynningar í sveitarstjórn.