Íþrótta- og æskulýðsráð - 112, frá 03.09.2019.
Málsnúmer 1908009F
Vakta málsnúmer
-
Íþrótta- og æskulýðsráð - 112
Ráðið fór yfir stefnuna. Samþykkt að senda skjalið til allra íþróttafélaga í Dalvíkurbyggð til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Íþrótta- og æskulýðsráð - 112
Til umræðu ofangreint.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Íþrótta- og æskulýðsráð - 112
Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi gerði grein fyrir starfsmannahaldi.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Íþrótta- og æskulýðsráð - 112
Íþrótta- og æskulýðsráð hafnar erindinu.
Aðgangur að frístundagátt sveitarfélagsins einskorðast við félög í Dalvíkurbyggð. Áfram verður hægt að fá styrk fyrir námskeiðum sem ekki eru í boði í Dalvíkurbyggð með framvísun kvittunar til íþrótta- og æskuýðsfulltrúa.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Íþrótta- og æskulýðsráð - 112
Íþrótta- og æskulýðsráð fór yfir áherslur við gerð starfs-og fjárhagsáætlunar. Rætt var um forgangsröðun verkefna.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Íþrótta- og æskulýðsráð - 112
Farið var yfir stöðu á samningamálum við íþróttafélögin. Alla samninga þarf að endurnýja um áramót.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Íþrótta- og æskulýðsráð - 112
Farið var yfir fjárhagslegt stöðumat fyrir janúar - júní 2019.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.