Menningarráð - 71, frá 19.12.2018
Málsnúmer 1812010F
Vakta málsnúmer
-
Menningarráð - 71
Undir þessum lið kom Björk Hólm Þorsteinsdóttir, forstöðumaður safna á fundinn kl. 08:15. Björk fór yfir málefni safnamála í Dalvíkurbyggð. Menningarráð fól Björk Hólm að endurskoða og gera breytingar á stefnu um listaverkasafn Dalvíkurbyggðar fyrir næsta fund menningarráðs.
Björk vék af fundi kl. 09:20
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
Enginn tók til máls um fundargerðina og ekkert í fundargerðinni þarfnast afgreiðslu sveitarstjórnar. Er því fundargerðin lögð fram til kynningar í sveitarstjórn.