4. liður, sér liður á dagskrá.
-
Fræðsluráð - 219
Fræðsluráð samþykkir samhljóða fyrirliggjandi námskrár- og starfsáætlanir en fram kom ábending um að hnykkja betur á fjármálalæsi í skólanámskrá Dalvíkurskóla. Frekari vinna mun fara fram á Krílakoti í vetur við að endurskoða skólanámskrá og starfsáætlun en námskráin eins og hún er núna mun gilda þetta skólaár.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram tiil kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Fræðsluráð - 219
Stjórnendur Árskógarskóla, Dalvíkurskóla og Krílakots gerðu grein fyrir starfsáætlunum og framkvæmdaáætlun sinna skóla. Umræður urðu um lóð Dalvíkurskóla, hönnun hennar og mikilvægi þess að frágangur lóðar skólans verði forgangsmál. Fjárhagsramminn fyrir málaflokk 04 lagður fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram tiil kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Fræðsluráð - 219
Lagt fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram tiil kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Fræðsluráð - 219
Fræðsluráð samþykkir, með fimm atkvæðum, gjaldskrána fyrir árið 2018 þegar félagsheimilið Árskógur hefur verið tekið út úr gjaldskránni og skerpt hefur verið á ákvæði um afturvirka endurgreiðslu leikskólagjalda til foreldra í námi.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram tiil kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar, er sérliður á dagskrá.
-
Fræðsluráð - 219
Fræðsluráð fagnar samþykktinni og þakkar Gísla Bjarnasyni fyrir frumkvæði hans í málinu.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram tiil kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Fræðsluráð - 219
Lagt fram til kynningar og umræðu. Fræðsluráð fagnar því að ráðinn verði sálfræðingur að skólunum og leggur til að um aðgengi að þjónustu hans gildi sömu reglur og verið hefur um sálfræðiaðstoð við nemendur, þ.e. að beiðnir um þjónustu fari í gegnum Nemendaverndarráð skólanna.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram tiil kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Fræðsluráð - 219
-
Fræðsluráð - 219
Fræðsluráð hefur vilja til að bregðast jákvætt við erindinu og vísar málinu til byggðaráðs til endanlegrar afgreiðslu.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram tiil kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Fræðsluráð - 219
Fræðsluráð vill koma á framfæri þakklæti til Sæplast Iceland ehf. fyrir þessa veglegu gjöf sem skiptir heimilin í sveitarfélaginu miklu máli.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram tiil kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
Enginn tók til máls um fundargerðina og ekkert þarfnast afgreiðslu sveitarstjórnar, eru því allir liður fundargerðinnar lagðir fram til kynningar.