Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 773, frá 14.04.2016.
Málsnúmer 1604006
Vakta málsnúmer
-
Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 773
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að framlengja ofangreindan leigusamning til allt að 31.12.2016 í ljósi breyttra forsenda. Húsnæðið verður eigi að síður sett á söluskrá við fyrsta tækifæri með möguleika á afhendingu um næstu áramót.
-
Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 773
Byggðaráð gerir ekki athugasemdir við ofangreinda umsókn, en vísar áætluðu framlagi frá Dalvíkurbyggð til umfjöllunar við fjárhagsáætlunarvinnu í haust.
-
Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 773
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að Dalvíkurbyggð nýti sér ekki forkaupsréttinn skv. ofangreindu.
-
Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 773
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum ofangreint kauptilboð og sölu á eigninni.
-
Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 773
Lagt fram til kynningar.
-
Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 773
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 2 atkvæðum að veita styrk allt að 1,0 m.kr. en leggur áherslu á áframhaldandi fjársöfnun.
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 2 atkvæðum viðauka við deild 03-20 og á móti til lækkunar á eigið fé.
Bókun fundar
Til máls tók:
Kristján Guðmundsson, sem gerði grein fyrir vanhæfi sínu hvað þennan lið varðar og vék af fundi kl.16:24 við umfjöllun og afgreiðslu á þessum lið.
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 6 atkvæðum afgreiðslu byggðaráðs, Kristján Guðmundsson tekur ekki þátt í atkvæðagreiðslu vegna vanhæfis.
-
Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 773
Lagt fram til kynningar.
Bókun fundar
Kristján Guðmundsson kom inn á fundinn að nýju undir þessum lið kl. 16:25.
Fleiri tóku ekki til máls um fundargerðina og annað þarfnast ekki afgreiðslu.