Dagskrá
1.Gjaldskrár landbúnaðarráðs 2014.
Málsnúmer 201308064Vakta málsnúmer
Gjaldskrár landbúnaðarráðs fyrir 2014 lagðar fram til umræðu og staðfestingar
2.Umsókn um búfjárleyfi
Málsnúmer 201311048Vakta málsnúmer
Jóhannes Markússon kt. 120147-3319 óskar eftir búfjárleyfi fyrir átta hross að Hringsholti.
3.Umsókn um búfjárleyfi
Málsnúmer 201311047Vakta málsnúmer
Margrét Alfreðsdóttir kt. 220456-3829 óskar eftir búfjárleyfi fyrir tíu hross að Hringsholti.
4.Leiga á beiti og slægjulöndum
Málsnúmer 201311057Vakta málsnúmer
Til umræðu tilhögun við leigu á beiti og slægjulöndum í eigu sveitarfélagsins.
Fundi slitið - kl. 10:00.
Nefndarmenn
-
Jón Þórarinsson
Formaður
-
Jóhann Ólafsson
Aðalmaður
-
Elín Rósa Ragnarsdóttir
Aðalmaður
-
Börkur Þór Ottósson
Sviðstjóri
-
Freyr Antonsson
Varamaður
Fundargerð ritaði:
Börkur Þór Ottósson
Sviðsstjóri Umhverfis- og tæknisviðs