Dagskrá
1.Umsókn um búfjárleyfi
Málsnúmer 201411122Vakta málsnúmer
Kristinn Helgi Snorrason óskar eftir búfjárleyfi fyrir þrjú hross samkvæmt meðfylgjandi gögnum.
2.Umsókn um leyfi til búfjárhalds
Málsnúmer 201410312Vakta málsnúmer
Valdimar Kjartansson óskar eftir búfjárleyfi fyrir 12 hross samkvæmt meðfylgjandi gögnum.
3.Umsókn um búfjárleyfi
Málsnúmer 201412065Vakta málsnúmer
Felix Rafn Felixsson óskar eftir búfjárleyfi fyrir þrjú hross samkvæmt meðfylgjandi gögnum.
4.Umsókn um búfjárleyfi
Málsnúmer 201412053Vakta málsnúmer
Hólmfríður A Gísladóttir óskar eftir búfjárleyfi fyrir fjórar hænur samkvæmt meðfylgjandi gögnum.
5.Fyrirkomulag við réttir og viðhald girðinga.
Málsnúmer 201412045Vakta málsnúmer
Til umræðu fyrirkomulag við réttir og viðhald girðinga í sveitarfélaginu
Fundi slitið - kl. 11:30.
Nefndarmenn
-
Jón Þórarinsson
Formaður
-
Freyr Antonsson
Varaformaður
-
Guðný Sverrisdóttir
Aðalmaður
-
Gunnsteinn Þorgilsson
Aðalmaður
-
Þorleifur Albert Reimarsson
Varamaður
-
Börkur Þór Ottósson
Sviðstjóri
Fundargerð ritaði:
Börkur Þór Ottósson
sviðsstjóri Umhverfis- og tæknisviðs