Landbúnaðarráð

90. fundur 25. júní 2014 kl. 10:15 - 12:00 í Múla á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur
Nefndarmenn
  • Jón Þórarinsson Formaður
  • Börkur Þór Ottósson Sviðstjóri
  • Guðný Sverrisdóttir Aðalmaður
  • Guðrún Erna Rudolfsdóttir Aðalmaður
  • Þorleifur Albert Reimarsson 1. varamaður
  • Ottó B Jakobsson 1. varamaður
  • Hólmfríður M Sigurðardóttir 1. varamaður
Fundargerð ritaði: Börkur Þór Ottósson sviðsstjóri Umhverfis- og tæknisviðs
Dagskrá

1.Erindisbréf landbúnaðarráðs

Málsnúmer 201207026Vakta málsnúmer

Erindisbréf landbúnaðarráðs kynnt ásamt verksviði ráðsins.
Fjórði liður í þriðju grein er felldur út í erindisbréfi landbúnaðarráðs.
Ritari ráðsins kjörinn Guðný Rut Sverrisdóttir (D).
Fundartími landbúnaðarráðs ákveðin 08:15 annan fimmtudag í mánuði.

2.Skipun Fjallskilastjóra

Málsnúmer 201406101Vakta málsnúmer

Tillaga að fjallskilastjórum fyrir deildir Dalvíkurbyggðar lögð fram.
Ráðið leggur til eftirfarandi aðila:

Svarfdæladeild: Sylvía Ósk Ómarsdóttir, Ingvörum.

Dalvíkudeild: Sigurbjörg Einarsdóttir, Hóli.

Árskógsdeild: Jónas Þór Leifsson, Syðri-Haga.
Til vara: Gitta Unn Ármannsdóttir, Syðri-Haga.

3.Umsókn um leyfi til búfjárhalds

Málsnúmer 201405142Vakta málsnúmer

Með rafpósti dags. 19.05.2014 óskar Hjörleifur Hjartarsson kt. 050460-3719 eftir búfjárleyfi samkvæmt meðfylgjandi gögnum
Samþykkt.

4.Umsókn um beitarland

Málsnúmer 201405177Vakta málsnúmer

Með rafpósti dags. 22.05.2014 óskar Hjörleifur Hjartarsson eftir beitarlandi samkvæmt meðfylgjandi gögnum.
Ráðið gerir ekki athugasemd við umsóknina og felur sviðsstjóra að ganga frá samningi.

5.Umsókn um búfjárleyfi

Málsnúmer 201406023Vakta málsnúmer

Með rafpósti dags.03. júní 2014 sækir Unnur E. Hafstað Ármannsdóttir kt. 220275-5669 um búfjárleyfi samkvæmt meðfylgjandi gögnum.
Ráðið veitir umbeðið leyfi með fyrirvara um að upplýsingar um húsakost og staðsetningu liggi fyrir.
Að því fengnu felur ráðið sviðsstjóra að ganga frá leyfinu.

6.Umsókn um land til beitar

Málsnúmer 201406024Vakta málsnúmer

Með rafpósti dags.03. júní 2014 sækir Unnur E. Hafstað Ármannsdóttir kt. 220275-5669 um land til beitar samkvæmt meðfylgjandi gögnum.
Ráðið tekur vel í umsóknina, og felur sviðsstjóra að ganga frá samningi þegar búfjárleyfi hefur verið veitt.

Fundi slitið - kl. 12:00.

Nefndarmenn
  • Jón Þórarinsson Formaður
  • Börkur Þór Ottósson Sviðstjóri
  • Guðný Sverrisdóttir Aðalmaður
  • Guðrún Erna Rudolfsdóttir Aðalmaður
  • Þorleifur Albert Reimarsson 1. varamaður
  • Ottó B Jakobsson 1. varamaður
  • Hólmfríður M Sigurðardóttir 1. varamaður
Fundargerð ritaði: Börkur Þór Ottósson sviðsstjóri Umhverfis- og tæknisviðs