Dagskrá
1.Erindi frá fjallskiladeild Árskógsdeildar vegna gangna 2016.
Málsnúmer 201608024Vakta málsnúmer
Með innsendum erindum dags. 2 ágúst 2016 óskar fjallskiladeild Árskógsdeildar eftir breytingum á fyrirkomulagi gagna.
2.Fundargerðir fjallskiladeilda 2015
Málsnúmer 201509159Vakta málsnúmer
Fundargerð fjallskiladeildar Svarfaðardalsdeildar 2015 lögð fram til kynningar.
3.Umsókn um leyfi til búfjárhalds
Málsnúmer 201606118Vakta málsnúmer
Með innsendu erindi dags. 24. júní 2016 óskar Svavar Örn Sigurðsson eftir búfjárleyfi fyrir 20 hænur og 15 endur.
4.Upplýsingar um framkvæmd fjallskila
Málsnúmer 201608028Vakta málsnúmer
Upplýsingar um framkvæmd fjallskila frá Bændasamtökum Íslands
Fundi slitið - kl. 11:15.
Nefndarmenn
-
Jón Þórarinsson
Formaður
-
Guðrún Erna Rudolfsdóttir
Aðalmaður
-
Gunnsteinn Þorgilsson
Aðalmaður
Starfsmenn
-
Börkur Þór Ottósson
Sviðstjóri
Fundargerð ritaði:
Börkur Þór Ottósson
sviðsstjóri Umhverfis- og tæknisviðs