Landbúnaðarráð

83. fundur 17. september 2013 kl. 08:15 - 10:00 í Múla á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur
Nefndarmenn
  • Jón Þórarinsson Formaður
  • Ottó B Jakobsson Varaformaður
  • Jóhann Ólafsson Aðalmaður
  • Elín Rósa Ragnarsdóttir Aðalmaður
  • Daði Valdimarsson Aðalmaður
  • Börkur Þór Ottósson Sviðstjóri
Fundargerð ritaði: Börkur Þór Ottósson Sviðsstjóri Umhverfis- og tæknisviðs
Dagskrá

1.Umsókn um búfjárleyfi

Málsnúmer 201309020Vakta málsnúmer

Einar Arngrímsson óskar eftir búfjárleyfi fyrir fjögur hross í Hringholti.
Landbúnaðarráð gerir ekki athugasemdir við umsóknina og veitir búfjárleyfið.

2.Erindisbréf ráða, drög

Málsnúmer 201302046Vakta málsnúmer

Lagfært erindisbréf landbúnaðarráðs lagt fram til samþykktar.
Landbúnaðarráð gerir ekki athugasemdir og samþykkir nýtt erindisbréf.

3.Fjárhagsáætlun 2014 og starfsáætlun 2014. Gjaldskrárhækkanir 2014.

Málsnúmer 201308064Vakta málsnúmer

Fjárhagsáætlun 2014 og starfsáætlun 2014 lagðar fram til samþykktar ásamt hækkunum á gjaldskrám.
Landbúnaðarráð hefur yfirfarið fjárhagsáætlun og starfsáætlun 2014.Ráðið samþykkir áætlanirnar og einnig  gjaldskrárhækkanir fyrir næsta ár sem nemur 3 %.

Fundi slitið - kl. 10:00.

Nefndarmenn
  • Jón Þórarinsson Formaður
  • Ottó B Jakobsson Varaformaður
  • Jóhann Ólafsson Aðalmaður
  • Elín Rósa Ragnarsdóttir Aðalmaður
  • Daði Valdimarsson Aðalmaður
  • Börkur Þór Ottósson Sviðstjóri
Fundargerð ritaði: Börkur Þór Ottósson Sviðsstjóri Umhverfis- og tæknisviðs