Fræðsluráð

199. fundur 09. desember 2015 kl. 08:15 - 10:15 í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur
Nefndarmenn
  • Lilja Björk Ólafsdóttir formaður
  • Felix Rafn Felixson Aðalmaður
  • Valdemar Þór Viðarsson Aðalmaður
  • Auður Helgadóttir Aðalmaður
Starfsmenn
  • Dóróþea Guðrún Reimarsdóttir starfsmaður
Fundargerð ritaði: Dóróþea Reimarsdóttir Kennsluráðgjafi á Fræðslu- og menningarsviði
Dagskrá
Felix Rafn Felixson kom til fundar klukkan 8:28. Steinunn Jóhannsdóttir mætti ekki og enginn kom í hennar stað.

Gísli Bjarnason skólastjóri Dalvíkurskóla og Guðríður Sveinsdóttir fulltrúi starfsfólks grunnskóla sátu fundinn undir lið 1. Gunnþór Eyfjörð Gunnþórsson sat fundinn undir liðum 1 og 2.

Drífa Þórarinsdóttir skólastjóri Krílakots og Kátakots, Silvia Grettisdóttir fulltrúi starfsmanna og Freyr Antonsson fulltrúi foreldra sem og Magnús G. Ólafsson skólastjóri Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar sátu ekki fundinn þar sem ekkert mál snerti þeirra skóla.

1.Samræmd próf 2015

Málsnúmer 201512014Vakta málsnúmer

Gísli Bjarnason skólastjóri Dalvíkurskóla og Gunnþór Eyfjörð Gunnþórsson skólastjóri Árskógarskóla kynntu niðurstöður samræmdra prófa úr sínum skólum frá síðasta hausti.
Fræðsluráð þakkar Gísla og Gunnþóri fyrir kynninguna.
Gísli og Guðríður fóru af fundi klukkan 9:20.

2.Trúnaðarmál

Málsnúmer 201512013Vakta málsnúmer

Trúnaðamál-201512013-Bókað í trúnaðarmálabók.

Fundi slitið - kl. 10:15.

Nefndarmenn
  • Lilja Björk Ólafsdóttir formaður
  • Felix Rafn Felixson Aðalmaður
  • Valdemar Þór Viðarsson Aðalmaður
  • Auður Helgadóttir Aðalmaður
Starfsmenn
  • Dóróþea Guðrún Reimarsdóttir starfsmaður
Fundargerð ritaði: Dóróþea Reimarsdóttir Kennsluráðgjafi á Fræðslu- og menningarsviði