Félagsmálaráð

209. fundur 13. júní 2017 kl. 08:15 - 10:00 í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur
Nefndarmenn
  • Silja Pálsdóttir formaður
  • Hildur Birna Jónsdóttir Varaformaður
  • Elísa Rán Ingvarsdóttir Aðalmaður
  • Rúna Kristín Sigurðardóttir aðalmaður
  • Jóhannes Tryggvi Jónsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Eyrún Rafnsdóttir Sviðstjóri
Fundargerð ritaði: Eyrún Rafnsdóttir Sviðsstjóri félagsmálasviðs
Dagskrá

1.Trúnaðarmál

Málsnúmer 201705141Vakta málsnúmer

Trúnaðarmál 201705141
Bókað í trúnaðarmálabók

2.Trúnaðarmál

Málsnúmer 201705177Vakta málsnúmer

Trúnaðarmál - 201705177
Bókað í trúnaðarmálabók

3.Trúnaðarmál

Málsnúmer 201706048Vakta málsnúmer

Rúna Kristín Sigurðardóttir vék af fundi undir þessum lið kl. 08:45

Trúnaðarmál - 201706048


Rúna Kristín Sigurðardóttir kom inn á fundinn kl. 8:50
Bókað í trúnaðarmálabók



4.Trúnaðarmál

Málsnúmer 201706049Vakta málsnúmer

Trúnaðarmál - 20170649
Bókað í trúnaðarmálabók

5.Húsnæðismál-búsetuúrræði fyrir fötluð ungmenni

Málsnúmer 201610024Vakta málsnúmer

Félagsmálastjóri kynnti hvaða vinnu vinnuhópur er byggðarráð skipaði fyrr á árinu hefur unnið varðandi húsnæðismál fyrir fötluð ungmenni, kynningarfund með foreldrum og umsókn um stofnframlag til Íbúðalánasjóðs.
Félagsmálaráð lýsir yfir ánægju sinni yfir stöðu mála og að búsetumál fatlaðra ungmenna í Dalvíkurbyggð séu komin í þennan farveg.

6.Félagsþjónustuskýrsla málefna fatlaðra 2016

Málsnúmer 201706050Vakta málsnúmer

Lögð var fram hagstofuskýrsla vegna málefna fatlaðra fyrir Dalvíkurbyggð árið 2016.
Lagt fram til kynningar.

7.Greiðslur vegna félags- og tómstundastarfs á Dalbæ fyrir aldraða

Málsnúmer 201703076Vakta málsnúmer

Tekið var fyrir erindi frá forstjóra Dalbæjar dags. 9. júní 2017 varðandi endurnýjun á samningi vegna aðkomu félagsþjónustu að félags- og tómstundastarfi á Dalbæ. Árið 2014 gerði Dalvíkurbyggð og Dalbær með sér samstarfssamning um að Dalbær býður upp á félags- og tómstundastarf fyrir aldraða íbúa sveitarfélagsins. Til að tryggja þessa starfssemi sbr. lög um félagsþjónustu sveitarfélaga nr. 40/91 greiðir félagsþjónusta Dalvíkurbyggðar til Dalbæjar ákveðna vísitöluuppfærða upphæð árlega. Samningur þessi rann út í byrjun árs 2017.
Félagsmálaráð leggur til að samningur við Dalbæ verði endurnýjaður með hliðsjón af eldri samningi.

Fundi slitið - kl. 10:00.

Nefndarmenn
  • Silja Pálsdóttir formaður
  • Hildur Birna Jónsdóttir Varaformaður
  • Elísa Rán Ingvarsdóttir Aðalmaður
  • Rúna Kristín Sigurðardóttir aðalmaður
  • Jóhannes Tryggvi Jónsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Eyrún Rafnsdóttir Sviðstjóri
Fundargerð ritaði: Eyrún Rafnsdóttir Sviðsstjóri félagsmálasviðs