Félagsmálaráð

206. fundur 14. febrúar 2017 kl. 08:15 - 10:00 í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur
Nefndarmenn
  • Silja Pálsdóttir formaður
  • Hildur Birna Jónsdóttir Varaformaður
  • Elísa Rán Ingvarsdóttir Aðalmaður
  • Rúna Kristín Sigurðardóttir aðalmaður
  • Jóhannes Tryggvi Jónsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Eyrún Rafnsdóttir Sviðstjóri
  • Þórhalla Karlsdóttir Starfsmaður
Fundargerð ritaði: Þórhalla Franklín Karlsdóttir Þroskaþjálfi
Dagskrá

1.Trúnaðarmál

Málsnúmer 201701102Vakta málsnúmer

Trúnaðarmál - 201701102
Bókað í trúnaðarmálabók
Rúna Kristín Sigurðardóttir og Jóhannes Tryggvi Jónsson viku af fundi vegna vanhæfis kl 8:25

2.Trúnaðarmál

Málsnúmer 201701122Vakta málsnúmer

Rúna Kristín Sigurðardóttir og Jóhannes Tryggvi Jónsson komu aftur inn á fund kl 8:30

3.Trúnaðarmál

Málsnúmer 201702055Vakta málsnúmer

Trúnaðarmál 201702055
Bókað í trúnaðarmálabók

4.Trúnaðarmál

Málsnúmer 201702056Vakta málsnúmer

Trúnaðarmál - 201702056
Bókað í trúnaðarmálabók

5.Trúnaðarmál

6.Trúnaðarmál

7.Framfærslukvarði 2017

Málsnúmer 201702066Vakta málsnúmer

Félagsmálastjóri lagði fram drög að nýjum viðmiðunarkvarða vegna fjárhagsaðstoðar fyrir árið 2017. Lagt er fram að kvarði verði hækkaður samkvæmt neysluvísitölu. Hann verður þá eftirfarandi:



Einstaklingar verður 152.027 (var 149.171)

Hjón verður 243.239 (var 238.670)

Sameiginlegt heimilishald verður 91.215 (var 89.501)

Neyðaraðstoð verður 38.006 (var 37.292)
Félagsmálaráð samþykkir fjárhagsaðstoðarkvarðann eins og hann er lagður fyrir með fimm greiddum atkvæðum og vísar honum til afgreiðslu í sveitastjórn.

8.Drög að reglugerð um útlendingamál til umsagnar

Málsnúmer 201702033Vakta málsnúmer

Tekið fyrir erindi frá Innanríkisráðuneytinu dags. 6. febrúar 2017 þar sem vakin er athygli sveitarstjórna á því að birt hafi verið til umsagnar drög að reglugerð um útlendingamál sem sett er á grundvelli nýrra laga er tóku gildi 1. janúar sl.
Lagt fram til kynningar.

9.Vinnumarkaðsúrræði

Málsnúmer 201702057Vakta málsnúmer

Tekið fyrir erindi frá Vinnumálastofunun dags. 31. janúar 2017 þar sem Vinnumálastofnun leitar eftir samstarfi við fyrirtæki, stofnanir, sveítarfélög og félagasamtök um ráðningu atvinnuleitanda í vinnumarkaðsúrræði. Um er að ræða tímabundið verkefni sem geta verið hagur bæði atvinnurekanda og einstaklinga í atvinnuleit. Úrræðin skiptast í starfsþjálfun og sérstök átaksverkefni þar sem atvinnurekandi getur ráðið atvinnuleitanda með samingi til starfa í allt að sex mánuði með styrk. Alla jafna er gert ráð fyrir 100% stöðugildi í vinnumarkaðsúrræðum.
Lagt fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 10:00.

Nefndarmenn
  • Silja Pálsdóttir formaður
  • Hildur Birna Jónsdóttir Varaformaður
  • Elísa Rán Ingvarsdóttir Aðalmaður
  • Rúna Kristín Sigurðardóttir aðalmaður
  • Jóhannes Tryggvi Jónsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Eyrún Rafnsdóttir Sviðstjóri
  • Þórhalla Karlsdóttir Starfsmaður
Fundargerð ritaði: Þórhalla Franklín Karlsdóttir Þroskaþjálfi