Félagsmálaráð

190. fundur 08. september 2015 kl. 13:00 - 16:00 í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur
Nefndarmenn
  • Silja Pálsdóttir formaður
  • Hildur Birna Jónsdóttir Varaformaður
  • Friðjón Árni Sigurvinsson Aðalmaður
  • Viktor Már Jónasson Aðalmaður
  • Elísa Rán Ingvarsdóttir Aðalmaður
Starfsmenn
  • Eyrún Rafnsdóttir Sviðstjóri
  • Þórhalla Karlsdóttir Starfsmaður
Fundargerð ritaði: Þórhalla Franklín Karlsdóttir Þroskaþjálfi
Dagskrá
Friðjón Árni Sigurvinsson kom inn á fund kl 13:07

1.Vinnuskóli starfsmenn 2015

Málsnúmer 201509046Vakta málsnúmer

Trúnaðarmál - 201509046
Bókað í trúnaðarmálabók

2.Trúnaðarmál

Málsnúmer 201509020Vakta málsnúmer

Trúnaðarmál
Bókað í trúnaðarmálabók

3.Trúnaðarmál

Málsnúmer 201509051Vakta málsnúmer

Trúnaðarmál - 201509051
Bókað í trúnaðarmálabók

4.Trúnaðarmál

Málsnúmer 201509044Vakta málsnúmer

Trúnaðarmál - 201509044
Bókað í trúnaðarmálabók

5.Trúnaðarmál

Málsnúmer 201509043Vakta málsnúmer

Trúnaðarmál - 201509043
Bókað í trúnaðarmálabók

6.Trúnaðarmál

Málsnúmer 201509042Vakta málsnúmer

Trúnaðarmál - 201509042
Bókað í trúnaðarmálabók

7.Trúnaðarmál

Málsnúmer 201509041Vakta málsnúmer

Trúnaðarmál - 201509041
Bókað í trúnaðarmálabók

8.Trúnaðarmál

Málsnúmer 201509039Vakta málsnúmer

Trúnaðarmál - 201509039
Bókað í trúnaðarmálabók

9.Trúnaðarmál

Málsnúmer 201508091Vakta málsnúmer

Trúnaðarmál - 201508091
Bókað í trúnaðarmálabók

10.Trúnaðarmál

Málsnúmer 201508032Vakta málsnúmer

Trúnaðarmál - 201508032
Bókað í trúnaðarmálabók

11.Landsfundur jafnréttisnefnda sveitarfélaga

Málsnúmer 201509035Vakta málsnúmer

Félagsmálastjóri lagði fram rafbréf frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga dags. 20.08.2015 þar sem Fljótdalshérað boðar til landsfundar jafnréttisnefnda sveitarfélaga þann 8. og 9. október nk.
Lagt fram til kynningar.

12.Samantekt fjárhagsaðstoð 2015

Málsnúmer 201509047Vakta málsnúmer

Trúnaðarmál - 201509047
Bókað í trúnaðarmálabók

13.Fjárhags- og starfsáætlun 2016

Málsnúmer 201509034Vakta málsnúmer

Félagsmálastjóri fór yfir stöðu starfs- og fjárhagsáætlun sviðsins.
Félagsmálaráð frestar afgreiðslu þessa máls og boðar til annars fundar mánudaginn 21.september nk. kl 19:00.

14.Móttaka flóttafólks og sveitarfélög

Málsnúmer 201509018Vakta málsnúmer

Félagsmálastjóri lagði fram erindi dags. 1. september 2015 frá Velferðarráðuneytinu. Í erindi ráðuneytisins segir að málefni flóttafólks hafi verið áberandi síðustu daga og vikur og hefur fjöldi sveitarfélaga lýst yfir í fjölmiðlum áhuga á að kanna forsendur þess að taka á móti flóttafólki. Móttaka flóttafólks er samstarfsverkefni ríkis, viðkomandi sveitarfélags og Rauða kross Íslands. Flóttamannanefnd starfar samkvæmt viðmiðunarreglum flóttamannanefndar um mótttöku og aðstoð við hóp flóttafólks. Við val á sveitarfélögum skal taka mið af aðstæðum öllum, þar með talið félagsþjónustu, heilbrigðisþjónustu, atvinnuástandi, menntunarmöguleikum, möguleikum á húsnæði og öðru sem eftir atvikum skiptir máli hverju sinni. Enn fremur skal flóttafólki tryggð heilbrigðisþjónusta, íslenskukennsla og samfélagsfræðsla. Velferðarráðuneytið óskar því eftir upplýsingum um áhuga sveitarfélaganna við að taka á móti flóttafólki.
Félagsmálaráð telur afar brýnt að staðið sé mjög vel að mótttöku flóttamanna. Til þess að aðlögun þeirra í samfélaginu gangi vel þarf öll grunn- og stoðþjónusta að vera til staðar og hefur ráðið meðal annars áhyggjur af húsnæði, atvinnumálum, túlka- og sálfræðiþjónustu og annarri sérfræðiþjónustu sem þarf að vera til staðar.

15.Öldungarráð

Málsnúmer 201509033Vakta málsnúmer

Félagsmálastjóri kynnti fyrir nefndarmönnum fund er hún átti ásamt sveitarstjóra með félagi eldri borgara í Dalvíkurbyggð og fulltrúum frá Landssambandi félags eldri borgara. Var rætt um Öldungarráð og stofnun þess. Fram kemur í málefna- og samstarfssamningi meirihluta sveitarstjórnar í Dalvíkurbyggð að "skipað verði í Öldrunarráð til fjögurra ára í senn. Skipaðir verði 2-3 kjörnir sveitarstjórnarfulltrúar og 2-3 stjórnarmenn í Félagi eldri borgara. Hugmyndin um Öldungarráð er að skapa samstarfsvettvang á milli sveitarstjórnarmanna og Félags eldri borgara." (sjá málefnasamning)

Félagsmálaráð vill standa vel að undirbúningi þessa ráðs og felur starfsmönnum félagsmálasvið að afla frekari upplýsinga og móta tillögur samkvæmt umræðum á fundi.

16.Heimilisþjónusta

Málsnúmer 201503127Vakta málsnúmer

Félagsmálastjóri fór yfir málefni heimilisþjónustu Dalvíkurbyggðar. Erfiðlega hefur gengið að ráða starfsmenn til starfa og sumarið var erfitt en þónokkrir þjónustuþegar misstu þjónustu yfir sumartímann. Nú hefur umsóknum fjölgað mikið á árinu og duga stöðugildi heimilisþjónustu samkv. heimildum sveitarfélagsins ekki til.
Félagsmálaráð felur félagsmálastjóra að sækja um viðbótar stöðuhlutfall til byggðaráðs svo hægt sé að veita öllum þjónustu.

17.Frávikagreining fjárhagsáætlunar 2015

Málsnúmer 201505090Vakta málsnúmer

Félagsmálastjóri lagði fram stöðumat á fjárhagsáætlun félagsmálasviðs fyrir janúar-júlí 2015.
Lagt fram til kynningar.

18.Forvarnarstefna

Málsnúmer 201112012Vakta málsnúmer

Félagsmálastjóri fór yfir verkefni forvarnarstefnunnar sem er m.a.að halda fund með samstarfsaðilum og félögum í sveitarfélaginu.
Félagsmálaráð felur vinnuhóp forvarnaráætlunar að undirbúa samráðsfund með samstarfsaðilum nú á haustdögum.

19.Jöfnunarsjóður v. málefna fatlaðs fólks

Málsnúmer 201411016Vakta málsnúmer

Félagsmálastjóri kynnti bréf jöfnunarsjóðs frá 15. júlí vegna þriðju áætlunar um almenn framlög vegna þjónustu við fatlað fólk árið 2015.
Lagt fram til kynningar.
Friðjón Árni Sigurvinsson vék af fundi kl 14:50 vegna vinnu.

Fundi slitið - kl. 16:00.

Nefndarmenn
  • Silja Pálsdóttir formaður
  • Hildur Birna Jónsdóttir Varaformaður
  • Friðjón Árni Sigurvinsson Aðalmaður
  • Viktor Már Jónasson Aðalmaður
  • Elísa Rán Ingvarsdóttir Aðalmaður
Starfsmenn
  • Eyrún Rafnsdóttir Sviðstjóri
  • Þórhalla Karlsdóttir Starfsmaður
Fundargerð ritaði: Þórhalla Franklín Karlsdóttir Þroskaþjálfi