Félagsmálaráð

200. fundur 16. júní 2016 kl. 08:15 - 10:00 í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur
Nefndarmenn
  • Silja Pálsdóttir formaður
  • Elísa Rán Ingvarsdóttir Aðalmaður
  • Viktor Már Jónasson Aðalmaður
  • Steinunn Jóhannsdóttir Varamaður
  • Jóhannes Tryggvi Jónsson Varamaður
Starfsmenn
  • Eyrún Rafnsdóttir Sviðstjóri
  • Þórhalla Karlsdóttir Starfsmaður
Fundargerð ritaði: Þórhalla Karlsdóttir Þroskaþjálfi
Dagskrá
Friðjón Sigurvinsson og Hildur Birna Jónsdóttir boða forföll. Varamenn þeirra komu á fundinn, Steinunn Jóhannsdóttir og Jóhannes Tr. Jónsson

1.Sálfræðiaðstoð

Málsnúmer 201605086Vakta málsnúmer

Trúnaðarmál - 201605086
Bókað í trúnaðarmálabók

2.Tannlæknastyrkur

Málsnúmer 201605080Vakta málsnúmer

Trúnaðarmál 201605080
Bókað í trúnaðarmálabók

3.Trúnaðarmál

Málsnúmer 201606060Vakta málsnúmer

Trúnaðarmál - 201606060
Bókað í trúnaðarmálabók

4.Trúnaðarmál

Málsnúmer 201606061Vakta málsnúmer

Trúnaðarmál - 201606061
Bókað í trúnaðarmálabók

5.Trúnaðarmál

Málsnúmer 201606062Vakta málsnúmer

Trúnaðarmál - 201606062
Bókað í trúnaðarmálabók

6.Trúnaðarmál

Málsnúmer 201606065Vakta málsnúmer

Trúnaðarmál - 201606065
Bókað í trúnaðarmálabók

7.Fjárhagsaðstoð

Málsnúmer 201606056Vakta málsnúmer

Trúnaðarmál - 201606056
Bókað í trúnaðarmálabók

8.Upplýsingar um orlofsstaði fyrir fatlað fólk og orlofsmál

Málsnúmer 201605157Vakta málsnúmer

Lagt var fram bréf frá Velferðarráðuneytinu dags. 2. júní 2016 með leiðbeiningar vegna orlofsmála fatlaðs fólks. Í bréfinu kemur fram að Félags- og húsnæðismálaráðherra skipaði starfshóp í byrjun árs til að fara yfir orlofsmál fatlaðs fólks. Verkefni hópsins er að kanna möguleika á að setja umgjörð eða sérstakar reglur um þá þjónustu sem veitt er fötluðu fólki í dag. Á grundvelli þessarar vinnu hefur ráðherra samþykkt leiðbeiningar vegna sumardvala fyrir fatlað fólk og er óskað eftir því að þjónustuveitendur taki mið af þeim vegna sumarorlofsmála fatlaðs fólks.
Félagsmálaráð bendir á að í bréfi dags. 2.júní 2016 frá Velferðarráðuneyti eru lagðar fram leiðbeiningar vegna orlofsmála fatlaðs fólks sem eru afrakstur starfshóps sem ráðuneytið skipaði fyrr á árinu. Vakin er athygli á því að sé þessum leiðbeiningum framfylgt geti þeim fylgt aukinn kostnaður fyrir sveitarfélagið ásamt því að vera erfitt í framkvæmd.

9.Til umsagnar tillaga til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda 2016-2019, 765. mál.

Málsnúmer 201606055Vakta málsnúmer

Lagt var fram til kynningar erindi frá Nefndarsviði Alþingis mál nr. 765 dags. 13. júní 2016. Óskað er umsagnar um þingsályktun um framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda 2016-2019, 765. mál.
Lagt fram til kynningar

Fundi slitið - kl. 10:00.

Nefndarmenn
  • Silja Pálsdóttir formaður
  • Elísa Rán Ingvarsdóttir Aðalmaður
  • Viktor Már Jónasson Aðalmaður
  • Steinunn Jóhannsdóttir Varamaður
  • Jóhannes Tryggvi Jónsson Varamaður
Starfsmenn
  • Eyrún Rafnsdóttir Sviðstjóri
  • Þórhalla Karlsdóttir Starfsmaður
Fundargerð ritaði: Þórhalla Karlsdóttir Þroskaþjálfi