Félagsmálaráð

182. fundur 14. október 2014 kl. 13:00 - 15:00 í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur
Nefndarmenn
  • Silja Pálsdóttir Aðalmaður
  • Hildur Birna Jónsdóttir Varaformaður
  • Friðjón Árni Sigurvinsson Aðalmaður
  • Viktor Már Jónasson Aðalmaður
  • Elísa Rán Ingvarsdóttir Aðalmaður
  • Eyrún Rafnsdóttir Sviðstjóri
  • Þórhalla Karlsdóttir Starfsmaður
Fundargerð ritaði: Þórhalla Franklín Karlsdóttir Þroskaþjálfi
Dagskrá

1.Trúnaðarmál

Málsnúmer 201409043Vakta málsnúmer

Trúnaðarmál 201409043
Bókað í trúnaðarmálabók

2.Mannréttindastefna

Málsnúmer 201202081Vakta málsnúmer

Félagsmálastjóri fór yfir drög að endurunninni mannréttindastefnu fyrir Dalvíkurbyggð.
Frestað til næsta fundar

3.Forvarnarstefna - drög

Málsnúmer 201112012Vakta málsnúmer

Félagsmálastjóri fór yfir aðgerðaráætlun forvarnarstefnu Dalvíkurbyggðar. Í maí sl. var samráðsfundur samstarfsaðila félagsþjónustu og var ákveðið að halda aftur slíkan fund á haustdögum
Frestað til næsta fundar

4.Aðgerðaráætlun í málefnum fatlaðra

Málsnúmer 201403124Vakta málsnúmer

Félagsmálastjóri lagði fram til kyningar fyrir nýtt félagsmálaráð aðgerðaráætlun í málefnum fatlaðra.
Frestað til næsta fundar

5.Ofbeldi gagnvart fötluðu fólki - aðgerðaráætlun

Málsnúmer 201410069Vakta málsnúmer

Félagsmálastjóri lagði fram til upplýsinga tölvupóst dags. 16. janúar frá Landslæknisembættinu um aðgerðaráætlun í málefnum fatlaðs fólks- liður D.4 um ofbeldi.
Lagt fram til kynningar

6.Ofbeldisforvarnir á Íslandi

Málsnúmer 201410070Vakta málsnúmer

Félagsmálastjóri lagði fram tölvupóst dags. 8. október frá Landlæknisembættinu um ofbeldisforvarnir. En starfræktur er samráðshópur um ofbeldisforvarnir sem hefur það meðal annars að markmiði að kortleggja stöðu ofbeldisforvarna á Íslandi. Í bréfinu eru þónokkrar spurningar sem hverju sveitarfélagi er gert að svara.
Félagsmálaráð felur félagsmálastjóra að svara erindinu.

7.Beiðni um afhendingu á skýrslu um stöðu og þróun jafnréttismála

Málsnúmer 201208007Vakta málsnúmer

Félagsmálastjóri lagði fram skýrslu sem send var Jafnréttisstofu árið 2012 vegna stöðu og þróunar jafnréttismála.
Lagt fram til kynningar

8.Fulltrúafundur og ráðstefna, "maður er manns gaman"

Málsnúmer 201410068Vakta málsnúmer

Félagsmálastjóri lagði fram bréf frá Þroskahjálp dags.10. október en þar er verið að kynna fulltrúafund í Varmahlíð 17.-19. október sem og ráðstefnu sem ber yfirskriftina "Maður er manns gaman". Ráðstefnan er laugardaginn 18. október
Lagt fram til kynningar
Undir þessum lið vék Viktor af fundi kl 14:25 og kom inn á fund aftur 14:30

9.Trúnaðarmál

Málsnúmer 201410142Vakta málsnúmer

Trúnaðarmál - 201410142
Bókað í trúnaðarmálabók

10.Trúnaðarmál

Málsnúmer 201410141Vakta málsnúmer

Trúnaðarmál - 201410141
Bókað í trúnaðarmálabók

11.Trúnaðarmál

Málsnúmer 201410065Vakta málsnúmer

Trúnaðarmál - 201410065
Bókað í trúnaðarmálabók

12.Trúnaðarmál

Málsnúmer 201410100Vakta málsnúmer

Trúnaðarmál -201410100
Bókað í trúnaðarmálabók

13.Trúnaðarmál

Málsnúmer 201410077Vakta málsnúmer

Trúnaðarmál - 201410077
Bókað í trúnaðarmál

14.Trúnaðarmál

Málsnúmer 201410076Vakta málsnúmer

Trúnaðarmál - 201410076
Bókað í trúnaðarmál
Undir þessum lið vék Hildur Birna Jónsdóttir varaformaður af fundi kl 13:50 og kom aftur inn á fund kl 14:00

15.Félagsleg liðveisla

Málsnúmer 201410075Vakta málsnúmer

Trúnaðarmál - 201410075
Bókað í trúnaðarmál

16.Trúnaðarmál

Málsnúmer 201410074Vakta málsnúmer

Trúnaðarmál 201410074
Bókað í trúnaðarmálabók

17.Trúnaðarmál

Málsnúmer 201410073Vakta málsnúmer

Trúnaðarmál - 201410073
Bókað í trúnaðarmálabók

18.Trúnaðarmál

Málsnúmer 201410067Vakta málsnúmer

Trúnaðarmál - 201410067
Bókað í trúnaðarmálabók

19.Trúnaðarmál

Málsnúmer 201410066Vakta málsnúmer

Trúnaðarmál 201410066
Bókað í trúnaðarmálabók

Fundi slitið - kl. 15:00.

Nefndarmenn
  • Silja Pálsdóttir Aðalmaður
  • Hildur Birna Jónsdóttir Varaformaður
  • Friðjón Árni Sigurvinsson Aðalmaður
  • Viktor Már Jónasson Aðalmaður
  • Elísa Rán Ingvarsdóttir Aðalmaður
  • Eyrún Rafnsdóttir Sviðstjóri
  • Þórhalla Karlsdóttir Starfsmaður
Fundargerð ritaði: Þórhalla Franklín Karlsdóttir Þroskaþjálfi