Félagsmálaráð

194. fundur 15. desember 2015 kl. 08:15 - 10:45 í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur
Nefndarmenn
  • Silja Pálsdóttir formaður
  • Hildur Birna Jónsdóttir Varaformaður
  • Viktor Már Jónasson Aðalmaður
  • Elísa Rán Ingvarsdóttir Aðalmaður
  • Steinunn Jóhannsdóttir Varamaður
Starfsmenn
  • Eyrún Rafnsdóttir Sviðstjóri
  • Þórhalla Karlsdóttir Starfsmaður
Fundargerð ritaði: Þórhalla Franklín Karlsdóttir Þroskaþjálfi
Dagskrá
Friðjón Árni Sigurvinsson aðalmaður boðaði forföll og varamaður hans Steinunn Jóhannsdóttir varamaður kom í hans stað.

1.Trúnaðarmál

Málsnúmer 201512018Vakta málsnúmer

Trúnaðarmál - 201512018
Bókað í trúnaðarmálabók

2.Liðveisla - útlönd

Málsnúmer 201511090Vakta málsnúmer

Trúnaðarmál - 201511090
Bókað í trúnaðarmálabók

3.Beiðni um gleraugnastyrk

Málsnúmer 201512061Vakta málsnúmer

Trúnaðarmál 201512061
Bókað í trúnaðarmálabók

4.Útfararstyrkur

Málsnúmer 201512060Vakta málsnúmer

Skráð í trúnaðarmálabók
Skráð í trúnaðarmálabók
Viktor Már Jónasson vék af fundi kl 8:40 undir þessum lið vegna vanhæfis

5.Leikskólagjöld - trúnaðarmál

Málsnúmer 201512025Vakta málsnúmer

Trúnaðarmál - 201512025
Bókað í trúnaðarmálabók
Viktor Már Jónasson kom inn á fund kl 8:55

6.Umsókn um þjónustu

Málsnúmer 201512062Vakta málsnúmer

Bókað í trúnaðarmálabók

7.Tillaga til þingsályktunar um stefnu og aðgerðaáætlun í geðheilbrigðismálum til fjögurra ára, 338. mál.

Málsnúmer 201511105Vakta málsnúmer

Félagsmálastjóri lagði fram bréf dags. 18. nóvember 2015 frá Velferðarnefnd Alþingis, en óskað er umsagnar um tillögu til þingsályktunar um stefnu og aðgerðaáætlun í geðheilbrigðismálum.
Lagt fram til kynningar.

8.Þekktu sveitarfélagið þitt - helstu lykiltölur

Málsnúmer 201510045Vakta málsnúmer

Félagsmálastjóri lagði fram rafbréf dags. 8. desember 2015 frá Sambandi Íslenskra sveitarfélaga, hag- og upplýsingasviði þar sem kynnt er upplýsingahefti um helstu lykiltölur við rekstur sveitarfélaga.
Lagt fram til kynningar.

9.Gjaldskrár 2016

Málsnúmer 201509140Vakta málsnúmer

Félagsmálastjóri fór yfir gjaldskrár sviðsins fyrir árið 2016. Gert er ráð fyrir 3% hækkun.
Félagsmálaráð samþykkir gjaldskrárnar eins og þær liggja fyrir.
Félagsþjónustu Dalvíkurbyggðar bárust peningagjafir frá fyrirtækjum og einstaklingum í sveitarfélaginu til handa einstaklingum sem hafa lítil fjárráð fyrir jólahátíðina. Félagsmálaráð vill koma á framfæri kæru þakklæti fyrir rausnarlegar gjafir.

Fundi slitið - kl. 10:45.

Nefndarmenn
  • Silja Pálsdóttir formaður
  • Hildur Birna Jónsdóttir Varaformaður
  • Viktor Már Jónasson Aðalmaður
  • Elísa Rán Ingvarsdóttir Aðalmaður
  • Steinunn Jóhannsdóttir Varamaður
Starfsmenn
  • Eyrún Rafnsdóttir Sviðstjóri
  • Þórhalla Karlsdóttir Starfsmaður
Fundargerð ritaði: Þórhalla Franklín Karlsdóttir Þroskaþjálfi