Byggðaráð

1132. fundur 21. nóvember 2024 kl. 13:15 - 15:30 í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur
Nefndarmenn
  • Freyr Antonsson varaformaður
  • Lilja Guðnadóttir, aðalmaður boðaði forföll og Monika Margrét Stefánsdóttir varamaður, sat fundinn í hans stað.
Starfsmenn
  • Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir sveitarstjóri
Dagskrá
Helgi Einarsson, formaður boðaði forföll.

1.Heimsóknir í stofnanir 2024

Málsnúmer 202411083Vakta málsnúmer

a) Hafnir Dalvíkurbyggðar kl. 13:15
b) Slökkvistöð Dalvíkurbyggðar kl. 14:00
c) Tónlistarskólinn á Tröllaskaga, Víkurröst kl. 14:30

Byggðaráð ásamt sveitarstjóra fóru í heimsóknir í eftirfarandi stofnanir:
Hafnir Dalvíkurbyggðar, þar sem Björgvin Páll Hauksson, yfirhafnavörður og Leifur K. Harðarson, hafnavörður tóku á móti þeim.
Slökkvilið Dalvíkurbyggðar, þar sem Vilhelm Anton Hallgrímsson, slökkviliðsstjóri tók á móti þeim og Tónlistarskólann á Tröllaskaga , Víkurröst þar sem Magnús Guðmundur Ólafsson. skólastjóri og Þorvaldur E. Kristjánsson tóku á móti þeim.



Byggðaráð þakkar fyrir góðar móttökur.
Lagt fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 15:30.

Nefndarmenn
  • Freyr Antonsson varaformaður
  • Lilja Guðnadóttir, aðalmaður boðaði forföll og Monika Margrét Stefánsdóttir varamaður, sat fundinn í hans stað.
Starfsmenn
  • Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir sveitarstjóri