Veitu- og hafnaráð

8. fundur 09. desember 2013 kl. 16:00 - 18:00 í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur
Nefndarmenn
  • Björgvin Hjörleifsson Varaformaður
  • Kolbrún Reynisdóttir Aðalmaður
  • Óskar Óskarsson Aðalmaður
  • Pétur Sigurðsson Aðalmaður
  • Freyr Antonsson Varamaður
  • Valdís Guðbrandsdóttir Varamaður
  • Svanfríður Inga Jónasdóttir Sveitarstjóri
  • Þorsteinn K. Björnsson Sviðstjóri
Fundargerð ritaði: Svanfríður Inga Jónasdóttir sveitarstjóri
Dagskrá

1.Atvinnutækifæri tengd höfnum - fyrirtækjaþing

Málsnúmer 201312018Vakta málsnúmer

Farið yfir niðurstöðu umræðuhópa fyrirtækjaþingsins. Formanni atvinnumálanefndar og starfsmanni nefndarinnar falið að vinna áfram að verkefninu og kalla saman þá sem skrifuðu sig í vinnuhópa í kjölfar fyrirtækjaþingsins.

Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson, AFE, kom sem gestur á fundinn.

Fundi slitið - kl. 18:00.

Nefndarmenn
  • Björgvin Hjörleifsson Varaformaður
  • Kolbrún Reynisdóttir Aðalmaður
  • Óskar Óskarsson Aðalmaður
  • Pétur Sigurðsson Aðalmaður
  • Freyr Antonsson Varamaður
  • Valdís Guðbrandsdóttir Varamaður
  • Svanfríður Inga Jónasdóttir Sveitarstjóri
  • Þorsteinn K. Björnsson Sviðstjóri
Fundargerð ritaði: Svanfríður Inga Jónasdóttir sveitarstjóri