Lögð fram til kynningar fundargerð 16. afgreiðslufundar byggingafulltrúa Dalvíkurbyggðar
.1
202204033
Umsókn um byggingarleyfi - Öldugata 2
Afgreiðslufundur byggingafulltrúa - 16
Byggingafulltrúi samþykkir fyrirliggjandi umsókn um byggingarleyfi að Öldugötu 2 á Árskógssandi.
.2
202206089
Umsókn um byggingarleyfi - Öldugata 8 Árskógssandi
Afgreiðslufundur byggingafulltrúa - 16
Þar sem umrædd lóð er á ódeiliskipulögðu svæði er umsókninni vísað í grenndarkynningu skv. 1. mgr. 44 gr. Skipulagslaga nr. 123/2010. Grenndarkynningin skal ná til eigenda eftirfarandi húseigna: Ægisgötu 7, 9, 11 og Öldugötu 6, 9, 10, 11, 13, 15 og 17.
Samþykkt samhljóða með tveimur atkvæðum.