Fundargerðin er í 11. liðum.
Til afgreiðslu:
1. liður sér liður á dagskrá.
2. liður
3. liður sér liður á dagskrá.
-
Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 977
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 2 atkvæðum að fela sveitarstjóra að setja upp auglýsingu og auglýsa eftir stofnframlagi í samræmi við reglur sveitarfélagsins og umræður á fundinum.
Niðurstaða þessa fundar
Samþykkt
Bókun fundar
Til máls tók:
Jón Ingi Sveinsson, sem gerði grein fyrir vanhæfi sínu hvað þennan lið varðar og vék af fundi við umfjöllun og afgreiðslu kl. 16.20.
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 6 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu byggðaráðs, Jón Ingi Sveinsson tekur ekki þátt í atkvæðagreiðslu vegna vanhæfis.