Fundargerðin er í 2 liðum.
Til afgreiðslu:
2. liður.
Enginn tók til máls.
-
Íþrótta- og æskulýðsráð - 126
Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi gerði grein fyrir því að tæknileg útfærsla sé mjög auðveld og hefur verið notuð áður þegar upp hafi komið tæknilegt vandamál og tími til skráninga hafi þá verið mjög stuttur, eða jafnvel kominn fram yfir tímamörk þegar námskeiðin eru búin til í ÆskuRæktar kerfinu.
Íþrótta- og æskulýðsráð samþykkir samhljóða með 5 atkvæðum í ljósi þess hve óvissan hafi verið mikil vegna Covid19 faraldurs, að þeir sem skrái iðkendur fyrir 1. febrúar fái hvatastyrk að fullu.
Niðurstaða þessa fundar
Samþykkt
Bókun fundar
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu íþrótta- og æskulýðsráðs um að þeir sem skrái iðkendur fyrir 1. febrúar í ÆskuRækt fái hvatastyrk að fullu.