Framlenging á samningi um skólaakstur 2025 - 2026

Málsnúmer 202502105

Vakta málsnúmer

Fræðsluráð - 303. fundur - 12.03.2025

Tekið fyrir minnisblað frá Sviðsstjóra fræðslu - og menningarsviðs dags. 20. febrúar 2025.
Fræðsluráð samþykkir með fjórum atkvæðum að leggja til við sveitastjórn að endurnýja samning við Ævar og Bóas ehf. fyrir skólaárið 2025 - 2026.