Umsókn um styrk úr afreks- og styrktarsjóði

Málsnúmer 202411132

Vakta málsnúmer

Íþrótta- og æskulýðsráð - 167. fundur - 03.12.2024

Umsókn Þorvaldar Eyfjörð Kristjánssonar fyrir hönd Eyþórs Þorvaldssonar, dagsett 27.11.2024, tekin fyrir.
Íþrótta- og æskulýðsráð samþykkir með fimm atkvæðum styrk að upphæð 140.000 kr