Frá sviðsstjóra félagsmálasviðs; Beiðni um viðauka 2024

Málsnúmer 202411050

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 1135. fundur - 12.12.2024

Tekið fyrir erindi frá sviðsstjóra félagsmálasviðs, dagsett þann 8. nóvember sl., þar sem óskað er eftir breytingum ,til hækkunar og lækkunar, á nokkrum deildum og liðum í fjárhagsáætlun 2024

Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum eftirfarandi, viðauka nr. 48 við fjárhagsáætlun 2024:
Liður 02010-4390, hækki um kr. 640.341.
Liður 02110-9110, lækki um kr. 500.000.
Liður 02540-4112, lækki um kr. 2.000.000
Liður 02570-9152, lækki um kr. 13.003.200.

Alls er viðaukinn lækkun um kr. -14.862.859.

Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að vísa ofangreindum viðauka til heildarviðauka III við fjárhagsáætlun 2024 og til sveitarstjórnar til umfjöllunar og afgreiðslu.

Sveitarstjórn - 375. fundur - 17.12.2024

Á 1135. fundi byggðaráðs þann 12. desember sl. var eftirfarandi bókað:
"Tekið fyrir erindi frá sviðsstjóra félagsmálasviðs, dagsett þann 8. nóvember sl., þar sem óskað er eftir breytingum ,til hækkunar og lækkunar, á nokkrum deildum og liðum í fjárhagsáætlun 2024.
Niðurstaða : Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum eftirfarandi, viðauka nr. 48 við fjárhagsáætlun 2024:
Liður 02010-4390, hækki um kr. 640.341.
Liður 02110-9110, lækki um kr. 500.000.
Liður 02540-4112, lækki um kr. 2.000.000
Liður 02570-9152, lækki um kr. 13.003.200.
Alls er viðaukinn lækkun um kr. -14.862.859.
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að vísa ofangreindum viðauka til heildarviðauka III við fjárhagsáætlun 2024 og til sveitarstjórnar til umfjöllunar og afgreiðslu."
Enginn tók til máls.

Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu byggðaráðs og viðauka nr. 48 við fjárhagsáætlun 2024 að upphæð kr. - 14.862.859 á málaflokk 02 skv. ofangreindri sundurliðun.
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða að viðaukanum verði mætt með hækkun á handbæru fé.