Auglýsing fyrir umsóknir í afreks- og styrktarsjóð Dalvíkurbyggðar

Málsnúmer 202410141

Vakta málsnúmer

Íþrótta- og æskulýðsráð - 166. fundur - 05.11.2024

Auglýsing fyrir umsóknir í afreks- og styrktarsjóð kynnt ráðinu.
Íþrótta - og æskulýðsráð leggur til að auglýsing í afreks - og styrktarsjóð fari í loftið 6. nóv. Umsóknarfrestur verði til 1. desember og miðað verði við þá dagsetningu framvegis. Ráðið ítrekar við formenn íþróttafélaga að koma upplýsingum til sinna félagsmanna.