Ályktun samþykkt á aðalfundi Skógræktarfélags Íslands

Málsnúmer 202410105

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og dreifbýlisráð - 26. fundur - 08.11.2024

Með rafpósti, dagsettum 25.10.2024, fylgir stjórn Skógræktarfélags Íslands eftir ályktun frá aðalfundi félagsins þar sem ríki og sveitarfélög eru hvött til að fylgja eftir vörsluskyldu búfjár.
Lagt fram til kynningar.