Frá 22. fundi umhverfis- og dreifbýlisráðs þann 09.08.2024 eftir umsagnir; Samþykkt um hunda- og kattahald í Dalvíkurbyggð. Fyrri umræða.

Málsnúmer 202407073

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn - 372. fundur - 22.10.2024

Á 22. fundi umhverfis- og dreifbýlisráðs þann 9. ágúst sl. var eftirfarandi bókað:
"Ný sameinuð samþykkt um hunda- og kattahald og annað gæludýrahald í Dalvíkurbyggðlögð fram til kynningar ogumræðu.
Niðurstaða : Umhverfis- og dreifbýlisráð gerir ekki athugasemdir við framlögð drög og leggur til við Sveitarstjórn að hún staðfestinýja samþykkt. Samþykkt samhljóða með fjórum atkvæðum."
Enginn tók til máls.

Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum að vísa Samþykkt um hunda- og kattahald í Dalvíkurbyggð til síðari umræðu í sveitarstjórn eins og hún liggur fyrir.

Sveitarstjórn - 373. fundur - 05.11.2024

Á 372. fundi sveitarstjórnar þann 22. október sl. var eftirfarandi bókað:
Á 22. fundi umhverfis- og dreifbýlisráðs þann 9. ágúst sl. var eftirfarandi bókað:
"Ný sameinuð samþykkt um hunda- og kattahald og annað gæludýrahald í Dalvíkurbyggðlögð fram til kynningar og umræðu.
Niðurstaða : Umhverfis- og dreifbýlisráð gerir ekki athugasemdir við framlögð drög og leggur til við Sveitarstjórn að hún staðfestinýja samþykkt. Samþykkt samhljóða með fjórum atkvæðum."
Niðurstaða : Enginn tók til máls.
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum að vísa Samþykkt um hunda- og kattahald í Dalvíkurbyggð til síðari umræðu í sveitarstjórn eins og hún liggur fyrir."
Með fundarboði sveitarstjórnar fylgdi minnisblað verkefnastjóra þvert á svið, dagsett þann 4. nóvember sl., þar sem gert er grein fyrir þeim breytingum sem gerðar hafa verið á Samþykktinni á milli umræðna í sveitarstjórn.

Enginn tók til máls.

Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum tillögu að Samþykkt um hunda- og kattahald í Dalvíkurbyggð eins og hún liggur fyrir með þeim breytingum sem gerðar hafa verið á milli umræðna og vísar henni til staðfestingar ráðherra og auglýsingu í Stjórnartíðindum.