Frá Menningarfélaginu Bergi ses.; Aðalfundarboð 2021

Málsnúmer 202105061

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn - 336. fundur - 12.05.2021

Tekinn fyrir rafpóstur frá Menningarfélaginu Bergi ses., dagsettur þann 7. maí 2021, þar sem boðað er til aðalfundar félagsins fimmtudaginn 27. maí nk. kl. 14.
Til máls tóku:
Katrín Sigurjónsdóttir, sem leggur til að sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs sæki fundinn fyrir hönd Dalvíkurbyggðar.


Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum að sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs mæti á fundinn fyrir hönd Dalvíkurbyggðar og fari með atkvæði Dalvíkurbyggðar.