Á 87. fundi veitu- og hafnaráðs var eftirfarandi samþykkt:
„Fyrirliggja upplýsingar frá byggðarráði er varða forsendur fjárhagsáætlunar 2020, þar er m.a. vísað til kjarasamkomulags Sambands íslenskra sveitarfélaga þess efnis að almennar gjaldskráhækkanir fari ekki yfir 2,5% og sjálfvirkar vísitöluhækkanir gjaldskáa verði feldar brott úr þeim.
Veitu- og hafnaráð samþykkir samhljóða með fimm atkvæðum eftirfarandi bókun að gjaldskrá Hafnasjóðs Dalvíkurbyggðar hækki um 2,5%.“
Launatengdir gjaldskrárliðir taka breytingu launavísitölu.
Fyrir fundinum liggur framangreind gjaldskrá með áorðnum breytingum.