Á 293. fundi umhverfisráðs þann 1. september 2017 var eftirfarandi bókað:
"Lögð fram skipulagslýsing þar sem m.a. er gerð grein fyrir viðfangsefni og helstu forsendum.
Umhverfisráð felur skipulagsfulltrúa að kynna lýsinguna almenningi og hagsmunaraðilum og senda hana umsagnaraðilum. Samþykkt með fimm atkvæðum"
Til máls tók Bjarni Th. Bjarnason sem leggur fram eftirfarandi tillögu:
"Lagt er til að fresta ákvörðun um breytingu á aðalskipulagi við Árskógarskóla þangað til frekari gögn um málið liggja fyrir."
Einnig tók til máls:
Guðmundur St. Jónsson.
Fleiri tóku ekki til máls.
Samþykkt með fimm atkvæðum