Verklag á söndun og hálkuvörn

Málsnúmer 201702048

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 811. fundur - 16.02.2017

Undir þessum lið komu á fundinn Valur Þór Hilmarsson, umhverfisstjóri, kl. 09:57 sem sat þennan lið ásamt sviðstjóra umhverfis- og tæknisviðs.



Til umræðu verklag á söndun og hálkuvörn á vegum Dalvíkurbyggðar.





Valur Þór vék af fundi kl. 10:18.
Lagt fram til kynningar.