Valdemar Þór Viðarsson kom inn á fundinn að nýju undir þessum lið kl. 16:49.
Til máls tók forseti sveitarstjórnar sem leggur fram eftirfarandi tillögu:
a) Aðalmaður og formaður menningarráðs í stað Valdemars Þórs Viðarssonar frá og með 1. janúar 2017 og til og með 31. mars 2017:
Guðrún Anna Óskarsdóttir.
Varamaður í stað Guðrúnar Önnu Óskarsdóttur frá og með 1. janúar 2017 og til og með 31. mars 2017:
Gunnþór Eyfjörð Gunnþórsson.
b) Aðalmaður í fræðsluráði í stað Valdemars Þórs Viðarssonar frá og með 1. janúar 2017 og til og með 31. mars 2017:
Kristinn Ingi Valsson.
Varamaður í stað Kristins Inga Valssonar frá og með 1. janúar 2017 og til og með 31. mars 2017:
Freyr Antonsson.
c) Varamaður í byggðaráði í stað Valdemars Þórs Viðarssonar frá og með 1. janúar 2017 og til og með 31. mars 2017:
Lilja Björk Ólafsdóttir.
d) Varamaður í íþrótta- og æskulýðsráði í stað Valdemar Þórs Viðarssonar frá og með 1. janúar 2017 og til og með 31. mars 2017:
Gunnþór Eyfjörð Gunnþórsson.
e) Varamaður í atvinnumála- og kynningaráði í stað Valdemar Þórs Viðarssonar frá og með 1. janúar 2017 og til og með 31. mars 2017:
Haukur Gunnarsson.
Fleiri tóku ekki til máls.