Frumvarp til laga um meðhöndlun úrgangs og ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur (EES-reglur, stjórnvaldssektir), 670. mál.

Málsnúmer 201605076

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 277. fundur - 13.05.2016

Til umsagnar 670. mál frá nefndasviði Alþingis.

Frumvarp til laga um meðhöndlun úrgangs og ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur (EES-reglur, stjórnvaldssektir), 670. mál.





Umhverfisráð Dalvíkurbyggðar telur ekki þörf á að sveitarfélagið sendi inn umsögn vegna ofnagreinds frumvarps til laga um meðhöndlun úrgangs og ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur.

Samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum