Frá Lánasjóði sveitarfélaga; Aðalfundur Lánasjóðs sveitarfélaga ohf. 2016

Málsnúmer 201603121

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 772. fundur - 31.03.2016

Tekið fyrir bréf frá Lánasjóði sveitarfélaga ohf., bréf ódagsett, þar sem boðað er til aðalfundar Lánasjóðs sveitarfélaga ohf. 2016 föstudaginn 8. apríl 2016 kl. 15:30 í Reykjavík.



Allir sveitarstjórnarmenn eiga rétt að sækja aðalfundinn svo og fulltrúar fjölmiðla.



Lagt fram til kynningar.