Umsóknir í menningarsjóð Dalvíkurbyggðar 2015

Málsnúmer 201501147

Vakta málsnúmer

Menningarráð - 48. fundur - 05.03.2015

Frestað til næsta fundar.

Menningarráð - 49. fundur - 18.03.2015

Teknar voru til afgreiðslu umsóknir sem bárust menningarsjóði Dalvíkurbyggðar í framhaldi af auglýsingu. Alls bárust 19 umsóknir að upphæð kr. 6.800.000 en úthlutað var að þessu sinni kr. 1.870.000 til eftirtalinna verkefna:



Salka Kvennakór Vor- og jólatónleikar í Dalvíkurbyggð 150.000

Ingibjörg Hjartardóttir Ritun og upplestur úr nýrri sakamálasögu 100.000

Sögufélag Svarfdæla
Ritun bókar, Íslandssaga frá byggðars Svarfaðard. 200.000

Byggðasafnið Hvoll
Sýning v/ 100 ára afmælis kosningarétts kvenna
100.000

Menningarfélagið Berg
Klassík í Bergi
100.000

Edik ehf
Heimildam. BROTIÐ, tónlist og úrvinnsla 150.000

Jón Arnar Kristjánsson
Sýning myndlistaverka
30.000

Stjarnan Glerverkstæði
Sýning á glerlistaverkum í Bergi
50.000

Baldur Þórarinsson
Ljósmyndasýning
70.000

Karlakór Dalvíkur
Tónleikahald í vor
150.000

Menningarfélagið Berg
Sýning á verkum Leifs Breiðfjörð
150.000

Ösp Eldjárn
Styrkur til tónleikahalds í Dalvíkurbyggð
100.000

Héraðsskjalasafn Svarf.
Skráning á ljósmyndum
100.000

Helga Íris Ingólfsd.
Bók um skipulags- og byggðaþróun Dalvíkur
200.000

Kristinn Arnar Hauksson
Ljósmyndasýning í Bergi
70.000

Kristjana Arngrímsd.
Fjórar söngvökur í Tjarnarkirkju 150.000