Frá formanni byggðarráðs; Tillaga um nýjan fundartíma byggðarráðs.

Málsnúmer 201412075

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 720. fundur - 11.12.2014

Formaður byggðarráðs leggur fram eftirfarandi tillögu:
Formaður byggðarráðs eftir samráð við aðra byggðarráðsmenn og starfsmenn fundanna, leggur fram þá tillögu til sveitarstjórnar að framvegis verði vikulegir fundir byggðarráðs á fimmtudögum kl. 13:00 -16:00 í stað frá kl. 8:15 - kl. 11:15.

Byggðarráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að leggja til við sveitarstjórn að fundir byggðarráðs verði framvegis á fimmtudögum frá kl. 13:00.

Sveitarstjórn - 264. fundur - 16.12.2014

Á 720. fundi byggðarráðs þann 11. desember 2014 var eftirfarandi bókað:
Formaður byggðarráðs leggur fram eftirfarandi tillögu:
Formaður byggðarráðs eftir samráð við aðra byggðarráðsmenn og starfsmenn fundanna, leggur fram þá tillögu til sveitarstjórnar að framvegis verði vikulegir fundir byggðarráðs á fimmtudögum kl. 13:00 -16:00 í stað frá kl. 8:15 - kl. 11:15.


Byggðarráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að leggja til við sveitarstjórn að fundir byggðarráðs verði framvegis á fimmtudögum frá kl. 13:00.

Enginn tók til máls.
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda tillögu að nýjum fundartíma byggðarráðs.