Kristján Guðmundsson kom inn á fundinn undir þessum lið kl. 15:13.
Á 707. fundi byggðaráðs þann 11. september 2014 var eftirfarandi bókað í tengslum við erindi frá Sókn lögmannastofu en í erindi þeirra frá 2. september 2014 er óskað eftir því að Sókn lögmannsstofa fái að gera sveitarfélaginu tilboð. Sambærileg erindi hafa borist frá
Pétri Einarssyni (201406099), LEX (201406107), Lögmál ehf. (201407036), PACTA (201408018).
"Lagt fram til kynningar.
Málefni mögulegra samstarfsaðila um lögfræðiþjónustu fyrir Dalvíkurbyggð er enn til skoðunar hjá sveitarstjóra og sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs."
Málefni mögulegra samstarfsaðila um lögfræðiþjónustu fyrir Dalvíkurbyggð er enn til skoðunar hjá sveitarstjóra og sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs.