Prókúruumboð sveitarstjóra, sbr. 48. gr. Samþykktar um stjórn Dalvíkurbyggðar nr. 206/2013 með síðari breytingum.Til afgreiðslu í sveitarstjórn.

Málsnúmer 201406061

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn - 260. fundur - 18.06.2014

Forseti bar upp eftirfarandi tillögu:
Sveitarstjórn samþykkir að Bjarni Theódór Bjarnason, kt. 200864-4419, til heimils að Dalbraut 8, 620 Dalvík, sveitarstjóri, skuli fara með prófkúru fyrir sveitarfélagið Dalvíkurbyggð.

Enginn tók til máls.
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda tillögu.