Kjör forseta og varaforseta sveitarstjórnar samkvæmt 7. gr. Samþykktar um stjórn Dalvíkurbyggðar.Til afgreiðslu í sveitarstjórn.

Málsnúmer 201406057

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn - 260. fundur - 18.06.2014

a) Guðmundur St. Jónsson bar upp tillögu um Heiðu Hilmarsdóttur, kt. 180859-3499, sem forseta sveitarstjórnar.
b) Forseti lagði fram eftirfarandi tillögu um kjör 1. og 2. varaforseta sveitarstjórnar:
1. varaforseti:
Valdemar Viðarsson (D)
kt. 011172-4079
2. varaforseti:
Valdís Guðbrandsdóttir (J) kt.
270477-4619

a) Ekki komu fram aðrar tillögur og er því Heiða Hilmarsdóttir réttkjörin forseti sveitarstjórnar.
b) Ekki komu fram aðrar tillögur og eru því Valdemar Viðarsson og Valdís Guðbrandsdóttir rétt kjörin.