Umsóknir í menningarsjóð Dalvíkurbyggðar 2014

Málsnúmer 201403226

Vakta málsnúmer

Menningarráð - 43. fundur - 31.03.2014

Teknar voru til umfjöllunar og afgreiðslu umsóknir í menningarsjóð Dalvíkurbyggðar vegna verkefna á árinu 2014.
25 umsóknir bárust í sjóðinn, samtals að upphæð um 11.000.000 kr. en úthlutað var að þessu sinni úr sjóðnum 1.800.000 kr.

Eftirfarandi verkefni hlutu styrk úr sjóðnum að þessu sinni:

Umsækjandi Verkefni Úthlutað
Sóknarnefnd Upsasóknar Tónleikahald í tilefni 400 ára árstíð Hallgríms Péturssonar 75.000
Íris Ólöf Sigurjónsdóttir Sýning á textílverkum á vinnustofu 75.000
Tónlistarfélag Dalvíkur Svarfdælskur mars, málþing 100.000
Menningarfélagið Berg Klassík í Bergi 100.000
Karlakór Dalvíkur Tónleikahald 100.000
Mímiskórinn Tónleikahald 100.000
Menningarfélagið Berg Barnamenningarhátið 150.000
Kvenfélagð Tilraun Styrkur til heimildar- og ljósmyndavinnu við afmælisritið 150.000
Ingibjörg Hjartardóttir Skrif á skáldsögunni Dalalíf 150.000
Guðbjörg Antonsdóttir Gera hluta ritverka Antons Guðlaugssonar tilbúna til útgáfu 150.000
Salka kvennakór Tónleikahald og útgáfa lags og myndbands 200.000
Kór Dalvíkurkirkju Upptaka á íslenskum hátíðarsöng Bjarna Þorsteinssonar 200.000
Edik ehf Sjóslysið 1963, heimildamyndin BROTIÐ 250.000