Liðir 1 og 3 eru afgreiddir í sér liðum á dagskrá.
-
Landbúnaðarráð - 130
Ráðið leggur til að gjaldskrár landbúnaðarráðs hækki sem nemur 2,5 %, nema gjaldskrá fyrir kattahald helst óbreytt.
Samþykkt samhjóða með fimm atkvæðum.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar. Er afgreitt í sér lið á dagskrá.
-
Landbúnaðarráð - 130
Lagt fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Landbúnaðarráð - 130
Landbúnaðarráð samþykkir erindisbréfið.
Samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar. Er afgreitt í sér lið á dagskrá.
-
Landbúnaðarráð - 130
Hildur Birna Jónsdóttir vék af fundi kl. 10:00
Farið var yfir þær endurbætur sem gerðar voru síðasta sumar.
Landbúnaðarráð felur sviðsstjóra og formanni ráðisins að taka saman upplýsingar og tillögur um endurbætur fyrir næsta ár samkvæmt fjárhagsáætlun.
Tillögur og samantekt síðan lögð fyrir ráðið á næsta fundi.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
.5
201909101
Fjallskilamál
Landbúnaðarráð - 130
Landbúnaðarráð gerir ekki athugasemdir við samantektina og felur sviðsstjóra og formanni að vinna áfram að málinu.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
Enginn tók til máls um fundargerðina og ekkert í fundargerðinni þarfnast afgreiðslu. Þeir liðir sem ekki þarfnast afgreiðslu eru því lagðir fram til kynningar í sveitarstjórn.