-
Umhverfisráð - 327
Umhverfisráð þakkar íbúum Túnahverfis fyrir greinargóða samantekt.
Opið svæði:
Ráðið leggur til að framkvæmdir við opið svæði verði á áætlun 2020 samkvæmt framkvæmdaáætlun ráðsins, og verði unnið í samstarfi við íbúa hverfisins.
Annar frágangur á hverfinu:
Göngustígur milli Miðtúns 1 og 3 er á framkvæmdaáælun 2019 og verður áfram malarstígur.
Göngustígur milli Hringtúns 3 og 5 er á framkvæmdaáætlun 2019 og verður áfram malarstígur.
Framlenging og malbikun á stíg upp úr Steintúni að Brekkuselsvegi:
Vísað til fjárhagsáætlunar 2021-2023.
Göngustígur milli Hringtúns 19 og 21:
Er á framkvæmdaáælun 2019 og verður áfram malarstígur.
Gangstétt framan við Hringtún 15 til 25:
Venjan er að endanlegur frágangur gangstétta fari ekki fram fyrr en búið er að byggja á viðkomandi lóðum, en Hrintún 23 er óbyggð lóð sem gert er ráð fyrir að byggt verði á árinu 2020, komi til þess verður gangstétt kláruð.
Malbikun fyrir framan Hringtún 3 og 5:
Verður framkvæmt á þessu ári.
Göngustígur milli Hringtúns 30 og 32:
vísað til fjárhagsáætlunar 2021-2023.
Lagfæring á malbiki á horni Hringtúns og Samtúns.
Verður framkvæmt á þessu ári.
Umhirða í hverfinu:
Umhverfisráð gerir ráð fyrir að þegar frágangi á opna svæðinu og framkvæmdum við göngustíga verður lokið muni umhirða svæðisins verða betri.
Samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Umhverfisráð - 327
Afgreiðslu frestað til næsta fundar
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Umhverfisráð - 327
Umhverfisráð þakkar skíðafélaginu innsend erindi.
Liður 2. Lýsing Brekkuselsvegar að fólkvanginum:
Í gildandi umferðaröryggisáætlun Dalvíkurbyggðar er gert ráð fyrir götulýsingu á Brekkuselsvegi, en vegurinn er í umsjá Vegagerðarinnar. Ráðið hefur þegar komið þessari ábendinu á framfæri við Vegagerðina.
Liður 3. Viðgerð á bílastæðum í fólkvanginum:
Umhverisráð telur ekki þörf á að fara í þessa framkvæmd að sinni.
Samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Umhverfisráð - 327
Umhverfisráð leggur til að umbeðin breyting komi til framkvæmda 2020 og felur sviðsstjóra að fjármagna verkið af lið 10300-4396.
Samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Umhverfisráð - 327
Umhverfisráð þakkar ferðafélagi Svarfdæla innsent erindi og felur sviðsstjóra að sækja um styrk í styrkvegasjóð Vegagerðarinnar.
Samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Umhverfisráð - 327
Afgreiðslu frestað til næsta fundar
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Umhverfisráð - 327
Umhverfisráði lýst vel á að samræma eigi gjaldskrár byggingafulltúa sveitarfélaga og gerir ekki athugasemdir við framlögð drög.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Umhverfisráð - 327
Umhverfisráð gerir ekki athugasemdir við umsóknina og felur sviðsstjóra að veita umbeðið leyfi.
Samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum.
Niðurstaða þessa fundar
Samþykkt
Bókun fundar
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu umhverfisráðs.
-
Umhverfisráð - 327
Umhverfisráð gerir ekki athugasemdir við umsóknina og felur sviðsstjóra að veita umbeðið leyfi.
Samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum.
Niðurstaða þessa fundar
Samþykkt
Bókun fundar
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu umhverfisráðs.
-
Umhverfisráð - 327
Umhverfisráð gerir ekki athugasemdir við umsóknina og felur sviðsstjóra að veita umbeðna framlengingu á byggingarleyfi í allt að sex mánuði.
Samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum.
Niðurstaða þessa fundar
Samþykkt
Bókun fundar
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu umhverfisráðs.
-
Umhverfisráð - 327
Umhverfisráð gerir ekki athugasemdir við umsóknina og felur sviðsstjóra að veita umbeðið leyfi.
Samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum.
Niðurstaða þessa fundar
Samþykkt
Bókun fundar
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu umhverfisráðs.
-
Umhverfisráð - 327
Umhverfisráð gerir ekki athugasemdir við umsóknina og felur sviðsstjóra að veita umbeðið leyfi.
Samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum.
Niðurstaða þessa fundar
Samþykkt
Bókun fundar
Til máls tók Guðmundur St. Jónsson sem gerði grein fyrir vanhæfi sínu og vék af fundi kl. 16:48.
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 6 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu umhverfisráðs.
Guðmundur St. Jónsson kom inn á fundinn að nýju kl. 16:49.
-
Umhverfisráð - 327
Umhverfisráð frestar afgreiðslu til næsta fundar.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Umhverfisráð - 327
Umhverfisráð gerir ekki athugasemdir við umsóknina og felur sviðsstjóra að veita umbeðið leyfi.
Samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum.
Niðurstaða þessa fundar
Samþykkt
Bókun fundar
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu umhverfisráðs.
-
Umhverfisráð - 327
Umhverfisráð felur sviðsstjóra umhverfis- og tæknisviðs að senda uppfærða tillögu til Skipulagsstofnunar til athugunar.
Ráðið leggur til að tillagan verði auglýst skv. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 að fengnu áliti stofnunarinnar.
Samþykkt samhjóða með fimm atkvæðum
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar. Er sér liður á dagskrá.
-
Umhverfisráð - 327
Umhverfisráð leggur til að fela sviðsstjóra umhverfis- og tæknisviðs að auglýsa uppfærða deiliskipulagstillögu vegna Hóla- og Túnahverfisins skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Samþykkt samhjóða með fimm atkvæðum
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar. Er sér liður á dagskrá.
-
Umhverfisráð - 327
Sviðsstjóri fór yfir starfs- og fjárhagsáætlun umhverfis- og tæknisviðs.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Umhverfisráð - 327
Farið var yfir tillögur að framkvæmdum ársins 2020.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
Fleiri tóku ekki til máls um fundargerðina. Ekkert fleira í fundargerðinni þarfnast afgreiðslu sveitarstjórnar og eru því allir liðir lagðir fram til kynningar í sveitarstjórn.