Til afgreiðslu:
1. liður.
5. liður sér liður á dagskrá.
6. liður sér liður á dagskrá.
7. liður sér liður á dagskrá.
-
Veitu- og hafnaráð Dalvíkurbyggðar - 85
Veitu- og hafnaráð samþykkir með fimm samhljóða atkvæðum að fela sviðsstjóra að ræða við hagsmunaaðila um að koma á fót hreinsunardegi við hafnir Dalvíkurbyggðar sem mundi verða laugardaginn 8. júní. Þessi viðburður verður í samvinnu við atvinnumála- og kynningarráð Dalvíkurbyggðar.
Niðurstaða þessa fundar
Samþykkt
Bókun fundar
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu veitu- og hafnaráðs.
-
Veitu- og hafnaráð Dalvíkurbyggðar - 85
Veitu- og hafnaráð samþykkir samhljóða með fimm atkvæðum að sviðstjóri uppfæri núgildandi áætlun og sendi hana til Umhverfisstofnunar til staðfestingar.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Veitu- og hafnaráð Dalvíkurbyggðar - 85
Lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Veitu- og hafnaráð Dalvíkurbyggðar - 85
-
Veitu- og hafnaráð Dalvíkurbyggðar - 85
Veitu- og hafnaráð samþykkir samhljóða með fimm atkvæðum tillögu sviðsstjóra um breytingu á álögðu aflagjaldi í gjaldskrá Hafnasjóðs Dalvíkurbyggðar.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar, er sér liður á dagskrá.
-
Veitu- og hafnaráð Dalvíkurbyggðar - 85
Veitu- og hafnaráð samþykkir samhljóða með fimm atkvæðum að sviðstjóri sendi fyrirliggjandi drög að reglugerð fyrir Hafnasjóð Dalvíkurbyggðar til staðfestingar.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar, er sér liður á dagskrá.
-
Veitu- og hafnaráð Dalvíkurbyggðar - 85
Veitu- og hafnaráð samþykkir samhljóða með fimm atkvæðum að sviðstjóri sendi fyrirliggjandi drög að reglugerð fyrir Hitaveitu Dalvíkur til staðfestingar.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar, er sér liður á dagskrá.
-
Veitu- og hafnaráð Dalvíkurbyggðar - 85
Lagt fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Veitu- og hafnaráð Dalvíkurbyggðar - 85
Veitu- og hafnaráð óskar eftir því að haldinn verði sameiginlegur fundur með atvinnumála- og kynningarráði þar sem tekið yrði til athugunar hvort vinna eigi að móttöku skemmtiferðaskipa í Dalvíkurbyggð.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
Enginn tók til máls um fundargerðina og annað í fundargerðinni þarfnast ekki afgreiðslu sveitarstjórar, liðir 5,6 og 7 eru sér liðir á dagskrá. Þeir liðir sem ekki þarfnast afgreiðslu eru lagðir fram til kynningar í sveitarstjórn.