Stjórn Leiguíbúða Dalvíkurbyggðar hses - 21, frá 04.01.2019
Málsnúmer 1901007F
Vakta málsnúmer
Til kynningar.
.1
201802004
Undirbúningur framkvæmda
Stjórn Leiguíbúða Dalvíkurbyggðar hses - 21
Á fundinum var tekið saman svar til Kötlu ehf. við ofangreindu svarbréfi móttekið þann 2. janúar s.l. og varðandi þá spurningu sem kemur fram í rafpósti Kötlu ehf. dagsettur þann 3. janúar 2019 um svar strax eftir fund stjórnar hvort samningar náist.
Eftir yfirferð á fundinum þá liggur fyrir að nokkrum álitaefnum er ósvarað sem leita þarf svara við frá ráðgjöfum og því næst ekki að ljúka svarbréfi á þessum fundi.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Enginn tók til máls.