Ungmennaráð - 18, frá 20.12.2018
Málsnúmer 1812014F
Vakta málsnúmer
-
Ungmennaráð - 18
Lagt fram til kynningar yfirlit yfir lögmælt verkefni sveitarfélaga.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Ungmennaráð - 18
Ungmennaráð vann að undirbúningi ungmennaþings sem fram fer á næsta ári. Samþykkt er að þing ungmenna 2019 verði haldið 24. janúar og kosið verði um nýja fulltrúa í ungmennaráð á því þingi, sem sitja þá til næstu tveggja ára. Næsti fundur ungmennaráðs verður 14. janúar kl. 16:45.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
Enginn tók til máls um fundargerðina og ekkert í fundargerðinni þarfnast afgreiðslu sveitarstjórnar. Eru því allir liðir lagðir fram til kynningar í sveitarstjórn.