-
Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 878
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að hækka leiguverðið um 10% á árinu 2019 í tveimur áföngum; frá 1.1.2019 um 5% og síðan aftur 5% 1.7.2019. Miðað við áætlaða hækkun neysluverðsvísitölu á árinu 2019 um 2,9% er áætluð raun hækkun leigu því um 7,10% í lok árs 2019.
Niðurstaða þessa fundar
Samþykkt
Bókun fundar
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda tillögu um hækkun á húsaleigu íbúðahúsnæðis Dalvíkurbyggðar um 10% í tveimur áföngum, frá 1.1.2019 um 5% og síðan aftur 5% 1.7.2019.
-
Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 878
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fela þjónustu- og innheimtufulltrúa og sviðstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs að fullvinna ofangreind drög og leggja fyrir byggðaráð til umfjöllunar og afgreiðslu.
-
Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 878
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum fyrirliggjandi tillögu að könnun með áorðnum breytingum sem gerðar voru á fundinum.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 878
Vísað til gerðar fjárhagsáætlunar 2019 og 2020-2022.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 878
Vísað til gerðar fjárhagsáætlunar 2019 og 2020-2022.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 878
Vísað til gerðar fjárhagsáætlunar 2019 og 2020-2022.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 878
Vísað til gerðar fjárhagsáætlunar 2019 og 2020-2022.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 878
Vísað til gerðar fjárhagsáætlunar 2019 og 2020-2022.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 878
Vísað til gerðar fjárhagsáætlunar 2019 og 2020-2022.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 878
Vísað til gerðar fjárhagsáætlunar 2019 og 2020-2022.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 878
Vísað til gerðar fjárhagsáætlunar 2019 og 2020-2022.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 878
a) Lagt fram til kynningar.
b) Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum framlagðar viðmiðunarreglur með áorðnum breytingum sem gerðar voru á fundinum.
c) Rætt og sveitarstjóra og formanni falið að koma með tillögu að aukafundum í samráði við sviðstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
12. liður a)lagt fram til kynningar.
12. liður b); Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum fyrirliggjandi viðmiðunarreglur er varðar launakjör kjörinna fulltrúa.
12. liður c) lagt fram til kynningar.
-
Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 878
Lagt fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 878
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 878
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 878
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum fyrirliggjandi samning.
Niðurstaða þessa fundar
Samþykkt
Bókun fundar
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreindan og fyrirliggjandi samning við Orkusöluna ehf. um raforkusölu.
.17
201808046
Trúnaðarmál
Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 878
.18
201809039
Trúnaðarmál
Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 878
-
Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 878
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að byggðaráð ásamt sveitarstjóra og sviðstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs sæki ráðstefnun.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 878
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
Enginn tók til máls um fundargerðina og annað þarfnast ekki afgreiðslu sveitarstjórnar, þeir liðir sem ekki þarfnast afgreiðslu sveitarstjórnar eru því lagðir fram til kynningar.