Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 842, frá 26.10.2017
Málsnúmer 1710010F
Vakta málsnúmer
Til afgreiðslu:
1. liður c)
-
Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 842
a) Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að eigendur að Árskógi lóð 1 fái afrit af ofangreindum umsögnum.
b) Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fela sviðsstjórum umhverfis- og tæknisviðs og veitu- og hafnasviðs að eiga fund með lögmanni eigenda Árskógs lóðar 1, Pétri Einarssyni, um þær tillögur sem fram hafa komið að lausn.
c) Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að íbúafundur sem óskað hefur verið eftir verði haldinn fimmtudaginn 9. nóvember n.k. en boða þarf til fundarins ekki síðar en 10 dögum fyrir fund. Byggðaráð felur upplýsingafulltrúa að útbúa drög að fundarboði og finna fundarstjóra í samráði við sveitarstjóra.
Niðurstaða þessa fundar
Samþykkt
Bókun fundar
Til máls tók:
Bjarni Th. Bjarnason.
Valdís Guðbrandsdóttir.
Gunnþór Eyfjörð Gunnþórsson.
Heiða Hilmarsdóttir.
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum 1. lið c) með þeirri breytingu að fundurinn fer fram miðvikudaginn 8. nóvember n.k. eins og auglýst hefur verið.
-
Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 842
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fela KPMG að vinna áfram að málinu.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 842
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fela framkvæmdastjóra Dalbæjar að óska eftir upplýsingum um stöðu Dalbæjar hjá Brú lífeyrissjóði.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar
-
Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 842
Lagt fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 842
-
Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 842
-
Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 842
Bókun fundar
Fleiri tóku ekki til máls um fundargerðina og annað þarfnast ekki afgreiðslu sveitarstjórnar, þeir liðir sem ekki þarfnast afgreiðslu sveitarstjórnar í fundargerðinni eru því lagðir fram til kynningar.